Vinnugögn

Hér er að finna gátlistana fyrir skrefin fimm sem bæði vinnuskjöl (excel-skjöl) og leiðbeiningar til starfsmanna (pdf). Mælum sérstaklega með því að leiðbeiningar til starfsmanna séu hengdar upp á vinnustaðnum t.d. inni á kaffistofum. Svo er gott að leyfa starfsmönnum að fylgjast með, með því að merkja við þær aðgerðir sem lokið hefur verið. Bæði skjölin sýna aðgerðir hvers skrefs og auðvelda ykkur að halda utan um vinnuna.

 

 

+ Gátlisti, aðgerðir Grænna skrefa - öll skrefin

+ Skref 1, upplýsingar til starfsmanna

+ Skref 2, upplýsingar til starfsmanna

+ Skref 3, upplýsingar til starfsmanna

+ Skref 4, upplýsingar til starfsmanna

 

Merkingar fyrir vinnustaðinn

 

Merkingar þessar eru til í límmiðaformi og er hægt að panta með því að senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Í skrefi 1 á að gefa til kynna með skýrum hætti að stofnunin sé að vinna að umhverfismálum. Það er t.d. hægt að gera með þessum borðstandi sem hægt er að panta hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Ítarefni

Hér er að finna ítarefni sem nýst geta við innleiðingu verkefnisins.

 

Græn skref

 

Græn skref eru leið fyrir opinbera aðila til að vinna markvisst að umhverfismálum eftir skýrum gátlistum og fá viðurkenningu eftir hvert skref. 

Hvernig get ég verið með?

Heilræði

Hvað er úrgangur?

Öll neysla veldur úrgangi en úrgangur er ekkert annað en afgangshráefni, eitthvað sem við getum ekki nýtt eða sem við kjósum að nota ekki.