Bílar ríkisins verða umhverfisvænir

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að innleiða nýja stefnu sem tryggir að ríkisstofnanir kaupi umhverfisvænni bíla en innleiðing vistvænni ökutækja er á meðal aðgerða á aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Með aðgerðunum má draga úr heildarlosun ríkisins vegna ökutækja á skömmum tíma. Að auki er rekstrarkostnaður vistvænna bifreiða lægri og heildarlíftímakostnaður og vistferilskostnaður tækjanna minni. Sjá nánar á vef Stjórnarráðsins.

vistvbilar